fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir yfir nýjasta útspili Boehly og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 14:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea hafa gagnrýnt ákvörðun félagsins um að spila markatónlist á heimaleikjum liðsins.

Þetta var fyrst gert í 1-0 sigri Chelsea á Benfica í Meistaradeildinni á þriðjudag, þar sem sjálfsmark Richard Rios eftir fyrirgjöf Alejandro Garnacho tryggði sigur gegn fyrrum Jose Mourinho og hans mönnum.

Stuðningsmenn hafa farið mikinn á samfélagsmiðlum og krefjast margir þess að þetta hætti þegar í stað.

Bandaríkjamaðurinn Todd Boehly er eigandi Chelsea og er talið að hann eigi frumkvæðið að þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk pillu frá félaga sem virðist hafa ræst – „„Þegar þú verður 25 prósent fífl og 75 prósent leiðtogi“

Fékk pillu frá félaga sem virðist hafa ræst – „„Þegar þú verður 25 prósent fífl og 75 prósent leiðtogi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur Arne Slot ráð – Verður að bekkja eina stærstu stjörnu liðsins til að laga hlutina

Gefur Arne Slot ráð – Verður að bekkja eina stærstu stjörnu liðsins til að laga hlutina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjarni Jó hættur með Selfoss

Bjarni Jó hættur með Selfoss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kókaín-konan sendir mömmu sinni bréf úr fangelsi – „Hvort sem það er gott eða slæmt, þá finnst mér þetta vera blessun frá Guði“

Kókaín-konan sendir mömmu sinni bréf úr fangelsi – „Hvort sem það er gott eða slæmt, þá finnst mér þetta vera blessun frá Guði“
433Sport
Í gær

Elskar að spila fyrir Bayern en veit ekki hvað gerist næsta sumar

Elskar að spila fyrir Bayern en veit ekki hvað gerist næsta sumar
433Sport
Í gær

Þekktur leikvangur jafnaður við jörðu – Á að vera klár eftir fimm ár

Þekktur leikvangur jafnaður við jörðu – Á að vera klár eftir fimm ár