fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Elskar að spila fyrir Bayern en veit ekki hvað gerist næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Bayern Munchen í gær í 5-1 sigri á Pafos frá Kýpur í Meistaradeildinni.

Framherjinn gekk í raðir Bayern frá Chelsea á láni í sumar og dýrkar lífið í Þýskalandi það sem af er.

„Ég er svo glaður hér og allir hafa tekið virkilega vel á móti mér,“ sagði Jackson eftir leikinn í gær.

Hann hefur ekki farið leynt með það að hann vilji ganga endanlega í raðir Bayern næsta sumar, en ekkert er þó öruggt í þeim efnum.

„Mér líður eins og ég sé kominn heim. Við þurfum samt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír kostir í boði fyrir Mainoo

Þrír kostir í boði fyrir Mainoo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjartnæmt myndband Karólínu vekur athygli – Kom fjölskyldunni á óvart á Íslandi

Hjartnæmt myndband Karólínu vekur athygli – Kom fjölskyldunni á óvart á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir hverfur á braut

Heimir hverfur á braut
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á morgun hvort KA komist áfram í Meistaradeildinni

Kemur í ljós á morgun hvort KA komist áfram í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Arnar Þór látinn fara í Belgíu

Arnar Þór látinn fara í Belgíu