fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

KSÍ leitar að lögfræðingi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 17:00

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ auglýsir nú starf lögfræðings hjá sambandinu laust. Hauk­ur Hinriks­son hætti hjá KSÍ og tók við sem framkvæmdastjóri Víkings R. á dögunum.

Af vef KSÍ
KSÍ óskar eftir að ráða metnaðarfullan lögfræðing til starfa á skrifstofu KSÍ.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Yfirumsjón með lögum og reglugerðum sambandsins.
  • Vinna með ýmsum nefndum KSÍ sem starfsmaður, s.s. laga- og leikreglnanefnd, samninga-og félagaskiptanefnd og aga- og úrskurðarnefnd og siðanefnd KSÍ.
  • Vinna með áfrýjunardómstóli KSÍ.
  • Aðstoð við úrlausn deilumála og nefndarúrskurði og dóma.
  • Verkefni tengd innlendum og erlendum félagaskiptum.
  • Umsjón með samningagerð KSÍ við þriðju aðila s.s. styrktaraðila, samstarfsaðila og leigutaka.
  • Ýmis verkefni tengd ársþingi KSÍ, s.s. útsending bréfa, tillögugerð, yfirferð kjörbréfa og aðstoð við kjörnefnd og kjörbréfanefnd.
  • Almenn þjónusta og ráðgjöf við aðildarfélög KSÍ, stjórnarfólk og starfsfólk.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
  • Reynsla af lögfræðiráðgjöf og úrlausn álitamála.
  • Góð þekking á félagarétti, samningarétti, vinnurétti og góðum stjórnarháttum.
  • Mjög góð hæfni til að koma frá sér efni í ræðu og riti á ensku og íslensku.
  • Mjög góð skipulags- og samskiptahæfni.
  • Leiðtogahæfileikar og rík þjónustulund.
  • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð.
  • Þekking og/eða reynsla af starfsumhverfi knattspyrnuhreyfingarinnar.

Umsóknarfrestur er til 23. janúar.  Smellið hér til að sækja um.

Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir hjá Hagvangi (geirlaug@hagvangur.is).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
Sport
Í gær

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
433Sport
Í gær

Jón Daði fann sér nýtt lið

Jón Daði fann sér nýtt lið
433Sport
Í gær

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu