fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Nýliðarnir sóttu spennandi leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 15:00

Jaden Philogene Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Ipswich Town eru búnir að krækja í Jaden Philogene frá Aston Villa.

Um er að ræða 22 ára gamlan leikmann sem Ipswich borgar 20 milljónir punda fyrir.

Philogene er uppalinn hjá Villa en verið lánaður til Stoke, Cardiff og Hull á tíma sínum hjá félaginu.

Kantmaðurinn vildi aukinn spiltíma og yfirgefur því Villa fyrir Ipswich, sem er í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og tekur á móti Brighton í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville
433Sport
Í gær

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Í gær

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Í gær

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar