fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Arteta staðfestir að Arsenal sé í leit að leikmönnum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að félagið vilji styrkja leikmannahópinn í janúar.

Lykilmenn Arsenal eru að glíma við meiðsli þessa stundina en nefna má Bukayo Saka og Gabriel Jesus.

Arsenal er líklegt til að kaupa inn sóknarmann í janúar en það getur oft reynst erfitt eða þá rándýrt.

,,Við munum reyna að gera okkar á markaðnum og við viljum styrkja sóknina,“ sagði Arteta.

,,Við höfum misst tvo lykilmenn, Bukayo verður frá næstu 3 mánuðina og Gabriel Jesus verður frá í langan tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar