fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Allt klappað og klárt fyrir skipti Kvaratskhelia

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 07:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khvicha Kvaratskhelia er á barmi þess að ganga í raðir Paris Saint-Germain. Félag hans, Napoli, og PSG hafa náð munnlegu samkomulagi um skipti hans.

Kvaratskhelia hefur lengi verið orðaður frá Napoli eftir frammistöður sínar á Ítalíu og fer nú til Parísar.

PSG greiðir 70 milljónir evra og gæti upphæðin hækkað síðar meir. Þá skrifar Georgíumaðurinn undir fimm ára samning.

Aðeins á eftir að ganga frá formsatriðum áður en skiptin ganga endanlega í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum