fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Vel sóttur fundur þjálfara í Laugardalnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hélt árlegan yfirþjálfarafund í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum síðastliðinn fimmtudag og var hann vel sóttur miðað við upplýsingar frá sambandinu.

Á fundinum var farið yfir landsliðsmál þar sem Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla, fór yfir hvernig æfingalota yngri landsliða er útfærð.

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla, sagði þá frá því hvernig undirbúningur landsliðsglugga fer fram og hvernig unnið er inni í landsliðsglugga.

Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, fór yfir mótamál yngri flokka sem og dómaramál yngri flokka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney öskuillur með gang mála – „Þetta er ekki Manchester United“

Rooney öskuillur með gang mála – „Þetta er ekki Manchester United“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Starfið ekki í nokkurri hættu

Starfið ekki í nokkurri hættu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins
433Sport
Í gær

Potter tjáir sig eftir brottreksturinn

Potter tjáir sig eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Kane bætti met Ronaldo og Haaland – Enginn hélt að þetta yrði afrekað

Kane bætti met Ronaldo og Haaland – Enginn hélt að þetta yrði afrekað
433Sport
Í gær

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári