fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Rotturnar í Sviss mjög ágengar – „Aldrei séð annað eins“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. september 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mögulega þarf að færa leik í undankeppni -í HM kvenna eftir að rotturnar tóku yfir leikvanginn sem átti að hýsa hann.

Sviss á að mæta Svíþjóð þann 15. nóvember á Stade de Genève, heimavelli Servette sem leikur í efstu deild Sviss.

En samkvæmt frétt Tribune de Genève hefur völlurinn orðið fyrir mikilli rottuplágu. Skepnurnar hafa grafið hundruð hola í leikvanginum, nagað rafmagnsvíra og valdið skemmdum á auglýsingaskiltum.

Pierre-Yves Bovigny, grasvallaráðgjafi hjá svissneska knattspyrnusambandinu, sagði í samtali við fjölmiðla:

„Ég hef starfað við þetta í yfir 20 ár og hef aldrei séð völl verða fyrir árás af völdum rotta í Sviss. Ég hef aldrei séð annað eins, Þetta er áhyggjuefni fyrir sambandið með tilliti til gæði vallarins.“

Hann bætti við að vonast væri til að aðgerðir sem nú þegar eru í gangi til að ráða niðurlögum meindýranna muni bera árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah