fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Leikmenn United steinhissa á stöðunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru sagðir slegnir yfir gengi liðsins í byrjun tímabils eftir 3-1 tap gegn Brentford um helgina, sem var þriðja tapið í deildinni á tímabilinu. The Sun fjallar um málið.

Ruben Amorim, stjóri liðsins, hefur aðeins náð 34 stigum úr 33 deildarleikjum og unnið níu leiki á meðan hann hefur verið í starfi. United er sagt skoða mögulega arftaka hans, þar á meðal eru Oliver Glasner, Andoni Iraola og Fabian Hurzeler.

United hefur varið yfir 250 milljónum punda í sjö leikmenn síðan Amorim tók við, en liðið hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins og markatala liðsins er -4. Vont varð svo verra þegar liðið féll úr enska deildarbikarnum gegn Grimsby í byrjun tímabilsins.

Leikmenn töldu stöðuna á liðinu góða eftir undirbúningstímabilið og eru steinhissa á því hversu illa gengur, ef marka má umfjöllun The Sun.

Næstu leikir United eru gegn Sunderland, Liverpool og Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah