fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Á leið í hjartaaðgerð – Vandamálið kom upp við reglulega skoðun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. september 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Ainsworth, knattspyrnustjóri Gillingham, mun stíga tímabundið til hliðar frá starfi sínu þar sem hann fer í hjartaaðgerð á næstu dögum. Hann verður frá í nokkrar vikur á meðan hann jafnar sig eftir aðgerðina.

Richard Dobson, aðstoðarmaður Ainsworth til margra ára, mun taka við stjórn liðsins í fjarveru hans. Þeir félagar hafa unnið saman í gegnum tíðina hjá Wycombe, QPR og Shrewsbury, og þekkja vel til hvor annars.

Heilsuvandamálið kom í ljós við reglubundna heilsufarsrannsókn á vegum League Managers’ Association (LMA) í maí síðastliðnum.

„Ég fór í LMA heilsufarskoðun í maí og þá fundu þeir eitthvað varðandi hjartað mitt,“ sagði Ainsworth.

„Ég þarf að fara í hjartaaðgerð í vikunni. Þetta hljómar dramatískt, en þetta er venjuleg aðgerð sem þeir framkvæma reglulega.“

„Þetta hefur allt verið vel skipulagt. Styðjið Dobbo og liðið þau munu stíga upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah