fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Efstur á óskalista United en Liverpool gæti tekið slaginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarrad Branthwaite er sagður fyrsta val Manchester United til að taka við af hinum 33 ára gamla Harry Maguire, sem sem er að renna út af samningi eftir tímabil.

Daily Star segir frá þessu en að United muni jafnframt fá samkeppni frá erkifjendum sínum í Liverpool, sem hafa í nokkurn tíma fylgst með miðverðinum unga.

Liverpool gæti einmitt þurft að sækja miðvörð næsta sumar þar sem Ibrahima Konate er sterklega orðaður við brottför er samningur hans rennur út. Þá fer Virgil van Dijk brátt að detta á aldur.

Það gengur lítið upp hjá United og er félagið farið að horfa til þess að styrkja leikmannahóp sinn fyrir átökin næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah