fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. september 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo virtist tileinka látnum föður sínum mark sem hann skoraði fyrir Al-Nassr í mikilvægu leik í sádiarabísku úrvalsdeildinni á föstudagskvöld.

Portúgalska goðsögnin, sem er nú 40 ára, skoraði með skalla og kom liði sínu í 2-0 gegn toppliði deildarinnar, eftir að Sadio Mané hafði opnað markareikninginn.

Eftir markið leit Ronaldo til himins og benti upp í virðingarskyni við föður sinn, Jose Dinis Aveiro, sem lést fyrir meira en 20 árum síðan.

Jose lést úr lifrarsýkingu þann 6. september 2005, þegar Ronaldo var aðeins 20 ára gamall. Á næstu dögum, þann 30. september, hefði Jose orðið 72 ára.

Ronaldo hefur í gegnum tíðina oft heiðrað föður sinn í gegnum fótboltann og viðurkennt að hann hugsi mikið til hans enn þann dag í dag.

Í fyrra tileinkaði hann mark gegn Al-Rayyan í Meistaradeild Asíu föður sínum og sagði: „Mark dagsins er mér sérstakt… Ég vildi óska að pabbi væri á lífi, því í dag er afmælisdagur hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“