fbpx
Laugardagur 27.september 2025
433Sport

Margir leikmenn United sagðir hafa fundið til með Garnacho síðustu helgi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. september 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United fundu til með Alejandro Garnacho eftir að hann varð fyrir mikilli gagnrýni frá stuðningsmönnum félagsins við endurkomu sína á Old Trafford. Samkvæmt enskum blöðum í dag.

Garnacho, sem gekk í raðir Chelsea í sumar fyrir 40 milljónir punda, var gagnrýndur harðlega af Stretford End stuðningsmönnum sem töldu hann hafa sýnt skort á hollustu við félagið.

21 árs gamli kantmaðurinn lenti í ágreiningi við Ruben Amorim, stjóra United, eftir að hafa verið settur á bekkinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham, sem United tapaði 1-0.

Getty Images

Eftir leikinn lýsti Garnacho vonbrigðum sínum og gagnrýndi tímabilið harðlega og kallaði það „skítatímabil“, sem varð til þess að Amorim bað hann um að finna sér nýtt félag.

Þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu fyrir Chelsea í leiknum gegn sínum gömlu félögum um helgina, þá varð hann fyrir háværum svívirðingum bæði þegar hann hitaði upp og þegar hann gekk af velli.

Þó að sumir leikmenn United hafi átt erfitt með viðhorf Garnacho, og hann meðal annars forðaðist að heilsa Lenny Yoro, þá sögðust reyndari leikmenn liðsins hafa vorkennt honum fyrir þá móttöku sem hann fékk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar hjá Amorim urðu til þess að ungir leikmenn rugluðust – Urðu að taka Uber

Breytingar hjá Amorim urðu til þess að ungir leikmenn rugluðust – Urðu að taka Uber
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King
433Sport
Í gær

Aðeins 17 ára en fær 360 prósenta launahækkun hjá Liverpool

Aðeins 17 ára en fær 360 prósenta launahækkun hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Stór umferð framundan í þeirri Bestu – Sævar Atli á línunni frá Lille

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Stór umferð framundan í þeirri Bestu – Sævar Atli á línunni frá Lille
433Sport
Í gær

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir
433Sport
Í gær

Varð brjálaður í skapinu og kastaði skóm í átt að Mourinho

Varð brjálaður í skapinu og kastaði skóm í átt að Mourinho