fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Hættir Davíð Smári með Vestra?

433
Þriðjudaginn 23. september 2025 10:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Smári Lamude hefur stýrt Vestra í tæp þrjú ár með mögnuðum árangri en svo gæti farið að hann hætti eftir tímabilið.

Fjallað var um málið í Þungavigtinin í gær. Davíð kom Vestra upp úr Lengjudeildinni sumarið 2023 og gerði liðið svo að bikarmeisturum í ár.

Samningur Davíðs við Vestra rennur út eftir tímabilið en liðið er nú að berjast fyrir sæti sínu í Bestu deildinni að ári.

Baldvin Már Borgarsson sem var gestur hjá Þungavigtinni sagði að viðræður ættu sér stað á milli aðila en að Davíð vildi fá veglega launahækkun eftir að hafa komið liðinu í Evrópukeppni með sigri í bikarnum.

Mikael Nikulásson sérfræðingur þáttarins sagðist hafa heyrt af því að Davíð myndi hætta eftir tímabilið en ekkert væri þó staðfest í þeim efnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar