fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Vissi í margar vikur að hann yrði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. september 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti brottreksturinn á 31 árs ferli hefði getað komið Ange Postecoglou úr jafnvægi en Ástralinn virðist nú þegar kominn aftur í takt.

Postecoglou mætti til starfa sem nýr stjóri Nottingham Forest í vikunni. Postecoglou var rekinn frá Tottneham í sumar.

Hann viðurkenndi að hann hafi vitað það í lengri tíma áður en Tottenham liðið vann úrslitaleik Evrópudeildarinnar að hann yrði látinn fara.

Spurður beint hvenær hann hefði fengið fréttirnar, svaraði hann hiklaust: „Það kemur í bókinni minni,“ sagði Postecoglou.

„Við unnum, héldum skrúðgöngu og þessir þrír dagar voru frábærir. Ég vildi ekki að það skyggði á upplifunina en ég vissi að þetta væri búið.“

Postecoglou bætti við: „Það eru aðrir sem taka slíkar ákvarðanir og það er þeirra að útskýra ástæður sínar. Við fórum með stuðningsmenn í gegnum erfiða tíma, en ég hef ekki hitt einn Spurs-aðdáanda sem vill ekki faðma mig og bjóða mér í mat. Það er fyrir það sem við gerum þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel