fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Vissi í margar vikur að hann yrði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. september 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti brottreksturinn á 31 árs ferli hefði getað komið Ange Postecoglou úr jafnvægi en Ástralinn virðist nú þegar kominn aftur í takt.

Postecoglou mætti til starfa sem nýr stjóri Nottingham Forest í vikunni. Postecoglou var rekinn frá Tottneham í sumar.

Hann viðurkenndi að hann hafi vitað það í lengri tíma áður en Tottenham liðið vann úrslitaleik Evrópudeildarinnar að hann yrði látinn fara.

Spurður beint hvenær hann hefði fengið fréttirnar, svaraði hann hiklaust: „Það kemur í bókinni minni,“ sagði Postecoglou.

„Við unnum, héldum skrúðgöngu og þessir þrír dagar voru frábærir. Ég vildi ekki að það skyggði á upplifunina en ég vissi að þetta væri búið.“

Postecoglou bætti við: „Það eru aðrir sem taka slíkar ákvarðanir og það er þeirra að útskýra ástæður sínar. Við fórum með stuðningsmenn í gegnum erfiða tíma, en ég hef ekki hitt einn Spurs-aðdáanda sem vill ekki faðma mig og bjóða mér í mat. Það er fyrir það sem við gerum þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni