fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Óvissa með Cole Palmer

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. september 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Cole Palmer sé að jafna sig eftir nárameiðsli sem héldu honum frá bæði sigri Chelsea gegn Fulham og landsleikjum Englands.

Chelsea heimsækir Brentford í ensku úrvalsdeildinni á morgun og óvíst er hvort Palmer verði með.

„Cole tók þátt í æfingu í gær í fyrsta skipti, þó ekki alla æfinguna,“ sagði Maresca á fréttamannafundi fyrir leikinn á morgun.

„Við eigum eina æfingu eftir síðar í dag og við ætlum að prófa hann, sjá hvort hann sé klár annars verður hann frá á morgun.“

„Hann er að jafna sig eftir meiðsli. Þetta snýst ekki um að stjórna álaginu á hann, heldur einfaldlega að hann sé að ná sér. Þegar hann verður klár í leik, þá þurfum við auðvitað að stýra honum vel út af leikjaálaginu.“

Palmer hefur verið lykilmaður fyrir Chelsea en er enn í kapphlaupi við tímann til að ná næsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli