fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 19:00

Frá Nývangi í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur staðfest að liðið mun ekki snúa aftur á Spotify Camp Nou um helgina eins og áður hafði verið vonast til. Völlurinn er enn ekki tilbúinn og nauðsynleg leyfi frá borgaryfirvöldum hafa ekki fengist.

Katalóníuliðið ætlaði sér að opna endurbættan heimavöll sinn á ný fyrir fyrsta heimaleik tímabilsins í La Liga, gegn Valencia, en það verður ekki raunin.

Í staðinn verður leikurinn spilaður á Estadi Johan Cruyff, sem tekur einungis um 6.000 áhorfendur í sæti. Í stað tæplega 100.000 áhorfenda sem Camp Nou rúmaði áður en framkvæmdir hófust.

Í yfirlýsingu frá félaginu á þriðjudag segir. „Félagið vinnur hörðum höndum að því að tryggja öll nauðsynleg leyfi til að opna Spotify Camp Nou á næstu vikum. Því verður leikurinn gegn Valencia spilaður á Estadi Johan Cruyff.“

Það er ljóst að stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða aðeins lengur eftir að snúa aftur á sinn sögufræga heimavöll, sem er nú í miðjum endurbótum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley