fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. september 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Fylkis hefur gengið frá samkomulagi við Sigurð Þór Reynisson um að hann taki við sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna og hefur hann skrifað undir tveggja ára samning.

Af þeim sökum mun hann láta af störfum sem yfirþjálfari yngri flokka en gegnir þeirri stöðu út nóvember mánuð.

„Stjórn BUR vill þakka Sigga innilega fyrir frábært starf í þágu yngri flokka félagsins síðustu ár. Við hlökkum til að fylgjast með honum taka næstu skref í sínum þjálfaraferli og óskum meistaraflokki kvenna til hamingju með ráðninguna,“ segir á vef Fylkis.

„Siggi þekkir innviði félagsins afar vel og verður mikilvægt innlegg í þá uppbyggingu sem framundan er hjá kvennaliðinu. Hann sendir jafnframt sínar bestu þakkir til allra iðkenda, foreldra, BUR-ara, samstarfsmanna og annarra hagaðila fyrir frábært samstarf hingað til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill komast aftur í enska landsliðið – Var síðast með í Reykjavík en var rekinn heim

Vill komast aftur í enska landsliðið – Var síðast með í Reykjavík en var rekinn heim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Owen botnar ekki neitt í ákvörðun Harry Kane – Kemur með furðulegan punkt

Owen botnar ekki neitt í ákvörðun Harry Kane – Kemur með furðulegan punkt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland andvaka vegna ástandsins í heimabæ sínum og fór á Snapchat um miðja nótt – „Hvað í fjandanum er í gangi?“

Haaland andvaka vegna ástandsins í heimabæ sínum og fór á Snapchat um miðja nótt – „Hvað í fjandanum er í gangi?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnari aldrei liðið eins vel með leikmannahóp – „Æfingarnar eru búnar að vera stórkostlegar“

Arnari aldrei liðið eins vel með leikmannahóp – „Æfingarnar eru búnar að vera stórkostlegar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“
433Sport
Í gær

Vill ekki ræða viðræðurnar við KSÍ – „Ætla ekki að setja allt í háaloft“

Vill ekki ræða viðræðurnar við KSÍ – „Ætla ekki að setja allt í háaloft“
433Sport
Í gær

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans