fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. september 2025 16:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson, einn af reynslumeiri leikmönnum í íslenska landsliðshópnum, segir samstarfið við Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfara hafa verið afar gott frá því hann tók við í byrjun árs.

Arnar er á leið inn í sinn þriðja landsleikjaglugga með íslenska liðið og þann langmikilvægasta. Strákarnir okkar mæta Aserbaísjan í fyrsta leik undankeppni HM í kvöld og svo spila þeir útileik gegn Frakklandi á þriðjudag.

video
play-sharp-fill

„Samstarfið hefur verið mjög gott. Arnar er mjög opinn og heiðarlegur maður. Hann er svona Pep (Guardiola) okkar Íslendinga, pælir mikið í hlutunum og kemur með mikið af upplýsingum. En það er ekkert sem við getum ekki höndlað,“ segir Guðlaugur Victor.

„Hann er mjög skýr í því sem hann vill og það er mikið af smáatriðum. Hann er búinn að nota tvo glugga í að slípa hluti, mikið af leikmönnum sem hafa spilað og vonandi getum við sýnt á föstudag að við erum komnir á næsta skref.“

Ítarlegt viðtal við Guðlaug Victor um komandi leiki og fleira er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vandræðalegur þegar hann var spurður út í lagið um fyrrverandi kærustuna

Vandræðalegur þegar hann var spurður út í lagið um fyrrverandi kærustuna
Hide picture