fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. ágúst 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörður PSG, Gianluigi Donnarumma, hefur ekki gefist upp á því að tryggja sér félagaskipti áður en félagaskiptaglugginn lokar 1. september.

Að svo stöddu er Manchester City líklegasti kosturinn. ef Ederson yfirgefur félagið. City vilja þó halda í brasilíska landsliðsmarkvörðinn, þrátt fyrir mikinn áhuga frá Galatasaray.

Ensku meistararnir eru meðvitaðir um að félagaskiptaglugginn í Tyrklandi er opinn til 11. september, tíu dögum lengur en í Englandi sem gæti haft áhrif á stöðu mála.

Með það í huga hefur City þegar rætt grundvallaratriði mögulegs samnings við bæði PSG og fulltrúa Donnarumma. Upphaflegar viðræður hafa þó sýnt fram á talsverðan mun á því sem félögin vilja borga eða fá, og Donnarumma vonast til að PSG lækki kröfurnar þegar nær dregur lokadegi gluggans.

Donnarumma, sem er kominn á sitt síðasta samningsár, er ekki í framtíðarplönum PSG, eftir að tilraunir til að semja um nýjan samning runnu út í sandinn.

Enn er möguleiki á því að Ederson og Donnarumma verði áfram hjá sínum félögum. Ef ekkert gerist fyrir 1. september, ætlar Donnarumma að endurmeta stöðuna í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Í gær

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur