fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

433
Föstudaginn 29. ágúst 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stuðningshópur kvenna sem eiga maka sem halda með Manchester United,“ heitir nýr Facebook hópur sem Jóhanna Helga Sigurðardóttir hefur safnað.

Unnusti hennar er stuðningsmaður Manchester United en gengi liðsins undanfarin ár hafa reynt á stuðningsmenn félagsins.

United féll úr leik gegn Grimsby í deildarbikarnum á miðvikudag en liðið er í fjórðu efstu deild og áfallið því mikið.

Jóhanna hefur ákveðið að stofna hóp þar sem konur í svipaðri stöðu geta fengið hjálp við erfiðum dögum þegar United gerir í brækurnar innan vallar.

„Daginn kæru meðlimir, erfiður dagur í gær. Mikið tuð, stöndum saman,“ skrifar Jóhanna í færslu í hópinn.

Einn meðlimur svarar því svo að. „Gærdagurinn var sérstaklega erfiður,“ skrifar konan.

Ekkert hefur gengið hjá United frá árinu 2013 þegar Sir Alex Ferguson lét af störfum, félagið hefur eytt miklum fjármunum í leikmenn og reglulega skipt um þjálfara en ekki náð fyrri takti.

Smelltu hér til að skoða hópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Í gær

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur