fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 12:30

Mynd - Facebook síða KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mínútu þögn var fyrir leik KR og Stjörnunnar í Bestu deild karla í gær og minntust KR-ingar Jesse Baraka Botha, níu ára KR-ing sem lést langt fyrir aldur fram.

Jesse Baraka lést nokkrum dögum fyrir tíu ára afmæli sitt eftir að hafa fengið malaríu.

Jesse hafði leikið með KR í yngri flokkum en hafði svo undanfarið spilað fyrir Leikni, hann var mikill stuðningsmaður KR.

Leikmenn KR léku með sorgarbönd í leiknum og fyrir leik minntust þeir hans með fallegri mynd sem þeir báru og síðar með mínútu þögn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool