fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Isak fundaði með eigendunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak, framherji Newcastle, fundaði með eigendum félagsins fyrir leikinn við Liverpool í gær um framtíð sína. Afstaða Svíans er skýr, hann vill fara. Telegraph segir frá.

Isak hefur verið í stríði við Newcastle undanfarnar vikur, en hann vill til Liverpool. 110 milljóna punda tilboði félagsins var hins vegar hafnað á dögunum, en Newcastle vill 150 milljónir punda.

Isak hefur æft einn og ekki komið við sögu með Newcastle í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Eigendurnir ræddu við hann fyrir leik gærdagsins en fengu aðeins að heyra að leikmaðurinn hyggðist ekki snúa aftur í leikmannahópinn.

Liverpool er sagt undirbúa annað tilboð í Isak, en félagið er þó ekki til í að greiða 150 milljónir punda. Vonast félagið til að Newcastle mýkist í afstöðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool