fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arna Ísold Stefánsdóttir (f. 2009) og Anika Jóna Jónsdóttir (f. 2009) hafa framlengt samninga sína við Knattspyrnudeild Víkings til loka árs 2027.

Þessar ungu og efnilegu knattspyrnukonur spiluðu sinn fyrsta leik í efstu deild sumarið 2024 og hefur Arna Ísold komið við sögu í 5 leikjum í Bestu deild kvenna í sumar ásamt því að skora 1 mark. Anika komið við sögu í 2 leikjum.

Einnig spila þær báðar stórt hlutverk í 3. og 2.flokki félagsins. Báðar eiga þær landsleiki fyrir yngri landslið Ísland, Anika hefur spilað 19 leiki og Arna 8 leiki.

„Það verður gaman að fylgjast með þeim báðum áfram á vellinum í sumar með Víkingsliðinu og er Knattspyrnudeild Víkings er afar ánægð að hafa tryggt sér krafta þeirra til næstu ára,“ segir í tilkynningu Víkings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum