fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

433
Mánudaginn 25. ágúst 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska sjónvarpskonan Diletta Leotta hefur varið fataval sitt eftir í afmæli dóttur sinnar eftir að hafa sætt harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum.

Leotta, sem er andlit íþróttarásarinnar DAZN og maki Loris Karius, fyrrum markvarðar Liverpool og Newcastle, mætti í gegnsæjum bláum kjól í afmæli dóttur sinnar og vakti klæðnaðurinn mikla umræðu og furðu netverja.

Meira
Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Leotta segir mun meiri áherslu lagða á útlit kvenna en karla í sjónvarpi. Hún fari hins vegar í það sem hana langar til.

„Sem betur fer leggur DAZN áherslu á hæfileika en ekki útlit, sama hvort þú ert karl eða kona,“ segir Leotta, sem sjálf setur þó áherslu á útlitið.

„Ég legg mikið upp úr því að líta vel út því mér finnst það líka ákveðin virðing fyrir áhorfandanum. Ég held að það eigi samt við í fleiri störfum.

Við búum í heimi samfélagsmiðla sem inniheldur ljót ummæli. Það versta er að fólkið sem skrifar svona vill svo gjarnan fá mynd með sér þegar það sér þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Í gær

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“