fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. ágúst 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, stjarna Arsenal, verður frá í allt að fjórar vikur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í 5-0 sigrinum á Leeds um helgina.

Saka meiddist aftan á læri í leiknum, meiðsli sem héldu honum lengi frá á síðustu leiktíð, en eru ekki eins alvarleg nú.

Mun hann missa af leiknum gegn Liverpool um næstu helgi og svo sennilega af landsleikjum Englands í byrjun næsta mánaðar.

Martin Ödegaard fór einnig meiddur af velli gegn Leeds vegna meiðsla á öxl. Ekki er víst með þátttöku hans gegn Liverpool.

Þá er það einnig að frétt af meiðslamálum hjá Arsenal að Gabriel Jesus er farinn að æfa á ný, en hann er að jafna sig á krossbandsslitum sem hann varð fyrir í byrjun árs.

Arsenal hefur unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins, gegn Manchester United og svo Leeds eins og fyrr segir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“