fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eberechi Eze mun spila með Arsenal í vetur en hann kemur til félagsins frá Arsenal í sumarglugganum.

Eze er öflugur vængmaður sem lék lengi með Crystal Palace en hann vildi færa sig um set í sumar.

Oliver Glasner, stjóri Palace, hefur tjáð sig um skiptin og hafði ansi áhugaverða hluti að segja um stöðuna.

,,Það er ekkert sem ég get gert. Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins. Við þurfum að bregðast við,“ sagði Glasner.

,,Þetta snýst um framtíð Palace, það er auðvelt að tala í tölum en við þurfum réttu leikmennina.“

,,Við vissum að það væru góðar líkur á að þetta myndi gerast og við misstum af tækifærinu til að leysa hann af hólmi nógu snemma. Það er okkur að kenna og engum öðrum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lánaður til Þýskalands

Lánaður til Þýskalands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund