fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkurnar á að Nicolas Jackson fari til Aston Villa hafa minnkað ef marka má enska blaðið The Sun.

Þessi 22 ára gamli framherji er líklega á förum frá Chelsea en nú er sagt að félagið vilji 70 milljónir punda fyrir hann.

Það er upphæð sem Villa er ekki til í að greiða, enda í vandræðum með að halda sér innan ramma fjárhagsreglna fyrir.

Þá er einnig sagt frá því að stórlið Bayern Munchen sé farið að horfa til Jackson og að Newcastle gæti gert það einnig, sér í lagi ef Alexander Isak fer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum