fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest sölu félagsins á Ben Doak til Bournemouth, talið er að kaupverðið séu 25 milljónir punda.

Þessi 19 ára sóknarmaður kom til LIverpool fyrir þremur árum frá Celtic í heimalandi sínu, Skotlandi.

Doak spilaði tíu leiki fyrir aðallið Liverpool en fyrsti leikurinn kom í nóvember árið 2022.

Doak er landsliðsmaður Skotlands og var á láni hjá Middlesbrough á síðustu leiktíð þar sem ahnn stóð sig vel.

Þar skoraði hann þrjú og lagði upp sjö í 24 leikjum en hann fer nú til Bournemouth sem tapaði fyrir Liverpool í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz