fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 20:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds byrjar endurkomu sína í ensku úrvalsdeildina vel en liðið vann 1-0 sigur á Everton á Elland Road í kvöld.

Leeds hafði nokkuð mikla yfirburði gegn Everton úti á vellinum en markið lét standa á sér.

Vítaspyrna var hins vegar dæmd á 84 mínútu, dæmt var á að James Tarkowski hefði fengið boltann í höndina en dómurinn var ansi harður.

Lukas Nmecha steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi og sanngjarn sigur heimamanna staðreynd.

Leeds var meira með boltann í leiknum og skapaði sér miklu fleiri færi en gestirnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz