fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 10:22

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United, er vongóður fyrir tímabilið á Englandi en hann hefur tjáð sig um sitt fyrrum félag.

Rooney var beðinn um að spá hvaða lið myndu enda í topp fimm á tímabilinu og skellti United í fimmta sætið.

United hafnaði í 15. sæti á síðasta tímabili og er pressan á Ruben Amorim, stjóra liðsins, ansi mikil að sögn fjölmiðla.

Rooney telur að United geti jafnvel endað ofar en í fimmta sæti en hann spáir því að Liverpool vinni titilinn. Arsenal verður í öðru sæti, Manchester City í því þriðja og svo Chelsea í því fjórða.

,,Eins og ég hef sagt þá tel ég að þeir þurfi einn til tvo til viðbótar í glugganum,“ sagði Rooney.

,,Ég get séð hvað Amorim er að gera og útlitið er betra, ég tel að þeir muni ná topp fimm. Ég vona að það gerist og það er möguleiki á að þeir endi ofar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd