fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 10:22

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United, er vongóður fyrir tímabilið á Englandi en hann hefur tjáð sig um sitt fyrrum félag.

Rooney var beðinn um að spá hvaða lið myndu enda í topp fimm á tímabilinu og skellti United í fimmta sætið.

United hafnaði í 15. sæti á síðasta tímabili og er pressan á Ruben Amorim, stjóra liðsins, ansi mikil að sögn fjölmiðla.

Rooney telur að United geti jafnvel endað ofar en í fimmta sæti en hann spáir því að Liverpool vinni titilinn. Arsenal verður í öðru sæti, Manchester City í því þriðja og svo Chelsea í því fjórða.

,,Eins og ég hef sagt þá tel ég að þeir þurfi einn til tvo til viðbótar í glugganum,“ sagði Rooney.

,,Ég get séð hvað Amorim er að gera og útlitið er betra, ég tel að þeir muni ná topp fimm. Ég vona að það gerist og það er möguleiki á að þeir endi ofar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Í gær

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“