fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuttgart er á eftir Fabio Vieira, leikmanni Arsenal, samkvæmt The Athletic.

Vieira, sem er 25 ára gamall, sér ekki fram á að spila stóra rullu í liði Mikel Arteta hjá Arsenal næsta vetur og gæti hann því farið. Þýskaland er greinilega mögulegur áfangastaður.

Sóknarmiðjumaðurinn var á láni hjá sínu gamla félagi, Porto, á síðustu leiktíð en Stuttgart hefur áhuga á að kaupa leikmanninn til sín alfarið. Þó hefur ekkert tilboð borist enn.

Vieira gekk í raðir Arsenal árið 2022. Hefur hann skorað þrjú mörk og lagt upp tíu í 49 leikjum fyrir félagið.

Stuttgart hafnaði í níunda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en varð bikarmeistari. Liðið leikur þar af leiðandi í Evrópudeildinni á komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Í gær

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss
433Sport
Í gær

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli