fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

433
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan vinsæla Sydney Sweeney hefur fengið þó nokkur skilaboð frá þekktum mönnum og þar á meðal leikmönnum í ensku úrvalseildinni í kjölfar frétta um sambandsslit hennar og Jonathan Davino fyrr á árinu.

Heimildamaður breska götublaðsins The Sun heldur þessu fram og að leikmenn liða eins og Arsenal, Liverpool og Manchester United hafi boðið Sydney að fljúga henni til sín og fara á stefnumót. Hún hefur þó ekki þegið slíkt boð ennþá og hyggst ekki gera það samkvæmt heimildamanninum.

Sweeney er sögð hafa farið á nokkur stefnumót í Bandaríkjunum frá sambandsslitum hennar og Davino. Þau höfðu verið saman frá 2018 og trúlofuð frá 2022.

Sweeney hefur gert garðinn frægan í þáttum eins og Euphoria, The White Lotus og The Handmaid’s Tale.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Í gær

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss
433Sport
Í gær

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli