fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 10:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson er að taka athyglisvert skref á sínum ferli en hann er á leið til Gwangju FC í Suður Kóreu.

Þetta herma heimildir 433.is en Hólmbert er 32 ára gamall sóknarmaður sem býr yfir töluverðri reynslu.

Hann hefur undanfarin ár verið samningsbundinn í Þýskalandi hjá bæði Holstein Kiel og svo Preussen Munster.

Hólmbert er kannski þekktastur fyrir tíma sinn hjá Aalesund í Noregi þar sem hann var duglegur að skora frá 2018 til 2020.

Hólmbert er nú að krota undir hjá Gwangju sem er í efstu deild í Suður Kóreu.

Félagið var stofnað fyrir 15 árum síðan og hafnaði í níunda sæti deildarinnar í fyrra – á þessu tímabili er liðið í sjötta sæti eftir 23 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“