fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 20:30

McElhenney t.h

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Rob McElhenney er búinn að breyta um nafn en hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum It’s Always Sunny in Philadelphia.

McElhenney er einnig þekktur í knattspyrnuheiminum en hann er annar eiganda Wrexham sem er komið í næst efstu deild Englands.

McElhenney hefur nú breytt nafni sínu í Rob Mac þar sem fólk á mjög erfitt með að bera fram eftirnafn hans.

Hann ákvað að það væri best að stytta nafnið í einfaldlega Rob Mac en hans hörðustu aðdáendur munu líklega halda áfram að kalla hann sama eftirnafni.

Mac eins og hann heitir í dag segir að það sé mjög erfitt fyrir fólk utan Bandaríkjanna og Englands að bera fram eftirnafnið og vill meina að þessi breyting geri öllum gott.

Hinn eigandi Wrexham er enginn annar en Ryan Reynolds en hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í ofurhetjumyndunum um Deadpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð