fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Julia var gapandi hissa þegar hún rakst á bíl í Lisbon sem kostar um 240 milljónir íslenskra króna.

Julia var keyrandi við hlið stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo sem er staddur í heimalandinu eins og er.

Ronaldo keyrði um götur borgarinnar á rándýrri Bugatti bifreið en hann hefur svo sannarlega þénað vel á ferli sínum sem knattspyrnumaður.

Julia segist hafa verið í ‘sjokki’ eftir að hafa rekist á bifreiðina á götunni og tók svo eftir því að Ronaldo væri við stýrið.

Ronaldo er leikmaður Al-Nassr í Sádi Arabíu en hann er af mörgum talinn einn besti fótboltamaður sögunnar.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“