fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Ten Hag bannar Xhaka að fara

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 16:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint var frá fyrr í dag þá er það vilji Granit Xhaka að fara til Englands þar sem hann lék áður með Arsenal.

Umboðsmaður Xhaka staðfesti það að Xhaka vildi yfirgefa Bayer Leverkusen og skrifa undir samning við Sunderland.

Sunderland hefur verið á eftir Xhaka í nokkrar vikur en liðið tryggði sér sæti í efstu deild í vetur.

Erik ten Hag, stjóri Leverkusen, er á öðru máli en hann hefur engan áhuga á að hleypa Xhaka burt.

,,Umboðsmaður Xhaka getur sagt það sem hann vill en þetta félag hefur nú þegar losað þrjá mikilvæga leikmenn,“ sagði Ten Hag.

,,Við ætlum ekki að hleypa fleirum burt. Granit er leiðtogi og er samningsbundinn næstu þrjú árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno