fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 11:30

Frá Nývangi í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona gæti þurft að bíða til ársins 2026 til að nota heimavöll sinn Nou Camp sem er einn sá frægasti í Evrópu.

Það er verið að gera upp þennan goðsagnarkennda völl en Barcelona hafði gert sér vonir um að nota hann á ný á þessu ári.

Útlit er fyrir að liðið muni spila fyrri hluta tímabilsins á Estadi Olimpic Lluis vellinum en AS greinir frá.

Völlurinn átti upphaflega að opna þann 10. ágúst næstkomandi en ljóst er að ekkert verður úr þeim plönum.

Ef allt fer á versta veg þá verður völlurinn nothæfur í byrjun 2026 sem eru ekki góðar fréttir fyrir spænska stórliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno