fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 16:44

Donnarumma / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera ljóst að Galatasaray ætli sér að fá inn markvörð í sumar en liðið er orðað við alla þá stærstu í dag.

Tuttomercato greinir nú frá því að Galatasaray sé að undirbúa tilboð í Gianluigi Donnarumma sem spilar með Paris Saint-Germain.

Galatasaray hefur áður verið orðað við stór nöfn en nefna má Mike Maignan, Yann Sommer og Ederson.

Ederson er líklegasti kosturinn til að samþykkja boð Galatasaray en hann er hjá Manchester City og gæti kostað 3-5 milljónir evra.

Donnarumma á eitt ár eftir af samningi sínum við PSG og gæti verið fáanlegur ef rétt tilboð berst í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Í gær

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Í gær

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni