fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

433
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 12:30

Sveindís Jane og Rob Holding.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar fjalla nú um það að varnarmaðurinn Rob Holding sé óvænt á leið til Bandaríkjanna.

Þetta kemur Íslendingum kannski ekki á óvart en Holding er Íslandsvinur í dag og er í sambandi með Sveindísi Jane Jónsdóttur.

Sveindís er ein af okkar bestu knattspyrnukonum en hún hefur gert samning við Angel City í Los Angeles.

Samkvæmt enskum miðlum eru góðar líkur á að Holding taki sama skref en hann er samningsbundinn Crystal Palace til 2026.

Palace hefur ekki áhuga á að nota Holding í vetur og var hann lánaður til Sheffield United seinni hluta síðasta tímabils.

Holding er 29 ára gamall en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal þar sem hann lék 162 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld