fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne er á bataleið en líða hans er ekki góð að sögn vinar hans sem ræddi við enska götublaðið Sun.

Gascoigne hneig niður á heimili sínu fyrir helgi og var um leið fluttur á sjúkrahús þar sem hann verður næstu daga.

Gascoigne var stórkostlegur leikmaður á sínum tíma en hefur glímt við áfengisvandamál eftir að skórnir fóru á hilluna.

Aðstoðarmaður og vinur Gascoigne, Steve Foster, kom að goðsögninni meðvitundarlausri í svefnherbergi sínu en hvað átti sér stað er ekki vitað.

,,Staða Paul er stöðug í dag en hún er ekki góð. Þetta allt saman hefur sýnt hversu elskaður hann er af aðdáendum um allan heim,“ sagði Foster.

,,Ég get ekki labbað með honum niður eina götu án þess að hann sé stöðvaður, það er bilað.“

,,Hann hefur náð góðum svefni og er á batavegi og hefur náð að borða eitthvað. Hann fær stuðning frá öllu starfsfólkinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“