fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill ekki fá bakvörðinn Tino Livramento frá Newcastle í sumar og er byrjaður að horfa annað.

City er í leit að hægri bakverði fyrir komandi tímabil en Kyle Walker er farinn og hefur samið við Burnley.

Livramento var um tíma á óskalista City en félagið er nú að horfa til Barcelona, fyrrum félags Guardiola.

Jules Kounde er leikmaðurinn sem félagið vill fá en Barcelona hefur engan áhuga á að selja leikmanninn.

Barcelona gæti á endanum neyðst til að selja ef rétt tilboð berst en það er í fyrrirúmi hjá félaginu að framlengja samning franska landsliðsmannsins sem fyrst.

Eins og staðan er þá getur City treyst á tvo leikmenn í hægri bakverði en það eru þeir Rico Lewis og Matheus Nunes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur