fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 07:00

Hugo Ekitike fagnar Frakklandsmeistaratitlinum á sínum tíma með PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru Chelsea og Paris Saint-Germain sem munu spila úrslitaleik HM félagsliða á þessu ári.

Chelsea vann Fluminense á þriðjudag í undanúrslitum þar sem Joao Pedro skoraði bæði mörk enska liðsins.

PSG var í miklu stuði í seinni undanúrslitaleiknum og rúllaði yfir lið Real Madrid sannfærandi, 4-0.

Fabian Ruiz komst tvisvar á blað fyrir þá frönsku og þá skoruðu einnig Ousmane Dembele og Goncalo Ramos.

Úrslitaleikurinn er spilaður á sunnudaginn næstkomandi klukkan 19:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu