fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 10:00

Marcus Rashford, Anthony Elanga, Bruno Fernandes og Scott McTominay / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gerði ‘ein stærstu mistök í sögu fótboltans’ með því að selja skoska landsliðsmanninn Scott McTominay í fyrra.

Þetta segir Benni McCarthy, fyrrum þjálfari hjá félaginu, en McTominay var seldur til Napoli á Ítalíu.

Miðjumaðurinn stóð sig virkilega vel með Napoli og fagnaði sigri í deild á sínu fyrsta tímabili þar.

,,Auðvitað eru mismunandi ástæður fyrir því að þú selur uppalinn leikmann, þegar þú selur þá færðu græðiru meira og getur fengið inn fleiri leikmenn,“ sagði McCarthy.

,,Hins vegar þá voru það ein stærstu mistök í sögu fótboltans að leyfa honum að fara. Hann var fæddur til að spila fyrir Manchester United.“

,,Hann var kannski ekki sá besti tæknilega en hann var með baráttuandann og ég að það sé það sem þeir munu fá aftur með komu Matheus Cunha frá Wolves.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli