fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 10:00

Marcus Rashford, Anthony Elanga, Bruno Fernandes og Scott McTominay / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gerði ‘ein stærstu mistök í sögu fótboltans’ með því að selja skoska landsliðsmanninn Scott McTominay í fyrra.

Þetta segir Benni McCarthy, fyrrum þjálfari hjá félaginu, en McTominay var seldur til Napoli á Ítalíu.

Miðjumaðurinn stóð sig virkilega vel með Napoli og fagnaði sigri í deild á sínu fyrsta tímabili þar.

,,Auðvitað eru mismunandi ástæður fyrir því að þú selur uppalinn leikmann, þegar þú selur þá færðu græðiru meira og getur fengið inn fleiri leikmenn,“ sagði McCarthy.

,,Hins vegar þá voru það ein stærstu mistök í sögu fótboltans að leyfa honum að fara. Hann var fæddur til að spila fyrir Manchester United.“

,,Hann var kannski ekki sá besti tæknilega en hann var með baráttuandann og ég að það sé það sem þeir munu fá aftur með komu Matheus Cunha frá Wolves.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Ítalíu

Frá Liverpool til Ítalíu
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona