fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Rashford missir númerið í Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 11:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Cunha mun klæðast treyju númer tíu hjá Manchester United á komandi leiktíð en ekki Englendingurinn Marcus Rashford.

Cunha er nýkominn til United frá Wolves en búist er við miklu af þessum öfluga leikmanni í vetur.

Rashford er sagður hafa tjáð United að hann sé á förum eftir lánsdvöl hjá Aston Villa á síðustu leiktíð.

Samband Rashford og Ruben Amorim, stjóra United, ku ekki vera gott og er hann til sölu fyrir rétt verð.

Rashford er ekki sá eini sem er að kveðja United en Alejandro Garnacho, Jadon Sancho, Tyrell Malacia og Antony eru einnig á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli