fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki öruggt að Paul Pogba spili aftur fyrir franska landsliðið en hann greinir sjálfur frá.

Þessi 32 ára gamli miðjumaður er laus úr 18 mðánaða banni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi og skrifaði undir hjá Monaco.

Pogba grínaðist með það að landsliðsþjálfari Frakka, Didier Deschamps, hafi lofað honum öruggu sæti í liðinu eftir endurkomuna.

,,Auðvitað ræddi ég við Deschamps í símtali og hann sagði við mig: ‘Þetta er í góðu, þú varst að skrifa undir hjá Monaco svo snúðu aftur þegar þú vilt,’ sagði Pogba.

,,Nei ég er að grínast en auðvitað er það draumur hvers leikmanns Frakklands að spila fyrir landsliðið.“

,,Ég þarf að vinna mér inn sæti í liðinu sem er með mjög góðan og stóran hóp. Það er undir mér komið að standa mig og vinna mér inn sæti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Ítalíu

Frá Liverpool til Ítalíu
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona