fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 19:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð gleymdur leikmaður Chelsea er stór ástæða fyrir því að félaginu tókst að fá Joao Pedro frá Brighton í sumar.

Það er Pedro sjálfur sem greinir frá en leikmaðurinn umtalaði er Andrey Santos sem er Brasilíumaður líkt og sóknarmaðurinn.

Santos hefur aðeins spilað einn leik fyrir Chelsea eftir komu í fyrra en hann var lánaður til Strasbourg 2024 og stóð sig virkilega vel í vetur.

,,Ég ræddi við Andrey á Instagram og spurði út í leikmannahópinn og félagið,“ sagði Pedro.

,,Hann hafði ekkert nema gott að segja svo það var góð ákvörðun að koma til Chelsea. Þegar þú semur við félag og þekkir einn leikmann þá er ákvörðunin auðveldari.“

,,Ég á í góðu sambandi við David Luiz og hef rætt við hann en ekki um Chelsea heldur minn feril. Hann hefur hjálpað mér í að þróa minn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“