fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er farið að setja meiri kraft í það að fá Ollie Watkins framherja Aston Villa. Mirror heldur þessu fram.

Viktor Gyokeres og Bryan Mbeumo eru ekki að færast nær liðinu eins og vonir stóðu til um.

Mirror segir að Aston Villa vilji fá 60 milljónir punda en þann verðmiða ætlar United ekki að borga.

United er búið að kaupa Matheus Cunha frá Wolves en Ruben Amorim vill fá tvo í viðbót í sóknarleik sinn.

Búist er við að United reyni að halda áfram að kaupa Mbeumo frá Brentford en félögin hafa lengi verið í viðræðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Í gær

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Í gær

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“