fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

United getur valið á milli þriggja leikmanna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 18:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt GiveMeSport þá er Juventus búið að bjóða Manchester United skiptidíl en liðið vill fá Jadon Sancho í sínar raðir í sumar.

Samcho virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Old Trafford en hann var í láni hjá Chelsea í vetur og var að lokum ekki keyptur endanlega.

Samkvæmt GMS þá hefur Juventus boðið United að velja á milli þriggja leikmanna sem eru á sölulista félagsins.

Timothy Weah, Douglas Luiz og Dusan Vlahovic eru allir fáanlegir og ef þessar fréttir reynast sannar eru góðar líkur á að United samþykki að skipta á leikmönnum.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Juventus sýnir Sancho áhuga en hann var á óskalista liðsins síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum