fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

United getur valið á milli þriggja leikmanna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 18:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt GiveMeSport þá er Juventus búið að bjóða Manchester United skiptidíl en liðið vill fá Jadon Sancho í sínar raðir í sumar.

Samcho virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Old Trafford en hann var í láni hjá Chelsea í vetur og var að lokum ekki keyptur endanlega.

Samkvæmt GMS þá hefur Juventus boðið United að velja á milli þriggja leikmanna sem eru á sölulista félagsins.

Timothy Weah, Douglas Luiz og Dusan Vlahovic eru allir fáanlegir og ef þessar fréttir reynast sannar eru góðar líkur á að United samþykki að skipta á leikmönnum.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Juventus sýnir Sancho áhuga en hann var á óskalista liðsins síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp