fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 19:01

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir ræddi við 433.is í kvöld eftir opnunarleik EM þar sem stelpurnar fengu því miður engin stig.

Ísland spilaði opnunarleik mótsins gegn Finnum en þurftu að sætta sig við 1-0 tap að þessu sinni.

,,Þetta er bara mjög súrt. Við erum íþróttamenn og hötum að tapa og sérstaklega á svona stóru sviði,“ sagði Sveindís.

,,Fyrri hálfleikurinn var ekki nógu góður, ég veit ekki hvað gerist en við erum kannski eitthvað stressaðar og áttum að nýta það betur. Það er gott að vera stressaðar því þá skiptir þetta okkur máli.“

,,Við vörðumst vel og það er eitthvað sem við viljum gera. Þær eru ekki mikið að opna okkur og fá skot fyrir utan teig. Það sem mér fannst klikka er spilamennskan með bolta.“

Nánar er rætt við Sveindísi hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Í gær

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum